Danio dangila

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Danio dangila
Danio dangila (Hamilton, 1822)
Danio dangila (Hamilton, 1822)
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Ættbálkur: Karpfiskar (Cypriniformes)
Ætt: Vatnakarpar (Cyprinidae)
Ættkvísl: Danio
Tegund:
D. dangila

Tvínefni
Danio dangila
(F. Hamilton, 1822)
Samheiti
  • Cyprinus dangila
  • Danio deyi
  • Perilampus reticulatus

Danio dangila, (á ensku; moustached danio) er ferskvatnsfiskur, og er stærstur af eiginlegum Danio tegundum; allt að 15 sm langur. Nafnið kemur vegna sérstaklega langra anga í munnvikunum. Hann getur orðið 3 til 5 ára.[2] Hann er stundum hafður í fiskabúrum.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Vishwanath, W. (2010). Danio dangila. The IUCN Red List of Threatened Species. IUCN. 2010: e.T166536A6231727. doi:10.2305/IUCN.UK.2010-4.RLTS.T166536A6231727.en. Sótt 14. janúar 2018.
  2. Danio dangila on FishBase

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikilífverur eru með efni sem tengist