Fara í innihald

Daoismi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Daóismi)
Taóískt hof á Tævan.

Daoismi (daóismi eða taóismi, eftir því hvaða umritunarkerfi er notað) eru kínversk heimspeki og trúarbrögð sem byggja á kenningum Laó Tse frá 4. öld f.Kr. og hinu mikla verki hans Bókinni um veginn (Tao Te Ching) sem er ljóðasafn með 81 ljóði sem lýsa heimspeki hans. Daoismi er ein af þremur stærstu trúarbrögðum Kína, ásamt konfúsíusisma og búddisma.

  • „Hvað er daoismi?“. Vísindavefurinn.
  Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.