Dögg Pálsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Dögg Pálsdóttir (fædd í Reykjavík 2. ágúst 1956) er lögfræðingur hjá Læknafélagi Íslands.

Stjórnmálaþáttaka[breyta | breyta frumkóða]

Dögg varð fyrsti varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík suður eftir Alþingiskosningarnar árið 2007. Hún tók tvívegis sæti á Alþingi veturinn 20072008. Hún lenti í 6 sæti í prófkjörinu árið 2009 í Reykjavíkurkjördæmi suður.

Fjárfestingafélagið Insolidum[breyta | breyta frumkóða]

Fjárfestingafélagið Insolidum, sem var í eigu Daggar og sonar hennar, Páls Ágústs Ólafssonar, varð gjaldþrota og dæmt í Hérðasdómi og hæstarétti til að greiða Saga Capital tæpar 300 miljónir króna. Snérist málið um lán sem In­solidum tók hjá Saga Capital í júlí 2007 til kaupa á stofn­fjár­bréfum í SPRON. Bank­inn gjald­felldi lánið og setti í inn­heimtu þar sem eig­end­ur In­solidum gátu ekki reytt fram frek­ari trygg­ing­ar fyr­ir því eft­ir að stofn­fjár­bréf­in í SPRON féllu allverulega í verði.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Insolidum skal borga Saga Capital“. mbl.is. Sótt 3. maí 2014.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.