Dóttir sækonungsins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Dóttir sækonungsins
Neptune's Daughter
FrumsýningFáni Bandaríkjana 9. júní 1949
Tungumálenska
Lengd95 mín
LeikstjóriEdward Buzzell
FramleiðandiJack Cummings
LeikararEsther Williams
DreifingaraðiliMetro-Goldwyn-Mayer
Ráðstöfunarfé2.221.000
Heildartekjur5.773.000
Síða á IMDb

Dóttir sækonungsins (enska: Neptune's Daughter) er bandarísk rómantísk söngvamynd frá 1949 með Esther Williams, Ricardo Montalbán, Red Skelton og Betty Garrett í aðalhlutverkum. Leikstjóri var Edward Buzzell og myndin kom út hjá Metro-Goldwyn-Mayer. Óskarsverðlaunalag Frank Loesser, „Baby, It's Cold Outside“, var frumflutt í myndinni.

Þetta var þriðja myndin þar sem Williams og Montalbán léku á móti hvert öðru, á eftir Fiesta (1947) og Hawaii-nætur (1948), og önnur mynd Williams með Red Skelton á eftir Sundmærin (1944). Myndin var ein af þeim fyrstu sem sýnir sjónvarp.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.