Cutie Honey

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Anime
Titill á frummáli キューティーハニー
(Kyūtī Hanī)
Enskur titill Cutie Honey
Gerð Sjónvarpsþáttur
Efnistök hasar
Fjöldi þátta 25
Útgáfuár 1973
Lykilmenn Go Nagai, höfundur
Tomoharu Katsumata, leikstjóri
Myndver Toei Animation

Cutie Honey er anime og manga sería frá 1997 og er eitt fyrsta dæmi af „magical girl“ í anime.

1973 serían snerist um Honey Kisaragi, sem notar Ai-kerfið sem faðir hennar bjó til til þess að breyta sér í hvern sem er, og Hayami fjölskylduna til þess að stoppa hryðjuverkahópinn Panther Claw, stjórnað af Panther Zora og Sister Jill. Í flestum þáttum sendir Panther Claw út nýja útsendara sem valda glundroða þangað til að Honey notar Ai-kerfið til þess að breytast í Cutie Honey, kvenhetju sem berst með sverði.

Manga sögurnar gengu frá fyrsta október 1973 til fyrsta apríl 1974 en anime þættirnir voru sýndir frá þrettánda október 1973 til 30. mars 1974.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]