Fara í innihald

Breiðbogafall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Csch)

Breiðbogaföll eru keilusnið og því hliðstæð hornaföllum. Helstu breiðbogaföllinn kallast breiðbogasínus (lat. sinus hyperbolicus, sinh) og breiðbogakósínus (lat. cosinus hyperbolicus, cosh). Úr þeim eru svo mynduð önnur breiðbogaföll og andhverfur líkt og úr hornaföllum. Talnatvenndinn (cosh(t), sinh(t)) lýsir hægri hluta breiðboga x2-y2 = 1 eins og (cos(t), sin(t)) lýsir hring. Breiðbogaföll eru mikilvæg þar sem þau birtast í lausnum margra línulegra deildajafna, svo sem lýsingum á keðjuferli og ýmsu öðru.

Almenn skilgreining breiðbogafalla

[breyta | breyta frumkóða]
sinh, cosh og tanh
csch, sech og coth

Skilgreiningar breiðbogafalla eru eftirfarandi, þar sem i er þvertalan:

Breiðbogasínus (einnig hýperbólískur sínus):
Breiðbogakósínus (einnig hýperbólískur kósínus):
Breiðbogatangens (einnig hýperbólískur tangens):
Breiðbogakótangens (einnig hýperbólískur kótangens):
Breiðbogasniðill eða breiðbogasekans (einnig hýperbólískur sniðill eða hýperbólískur sekans):
Breiðbogakósniðill (einnig hýperbólískur kósniðill):