Fara í innihald

Creation Festival

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Creation Festival er kristin tónlistarhátíð sem er ein af þeim elstu sem til eru. Hún hefur verið haldin frá árinu 1979 og hefur hýst marga af þekktustu kristnu rokkhljómsveitunum. Fyrsta árið var hátíðin haldin í Lancester í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum en þá kom Billy Graham sem er einn að meðlimum The Crusaders sem voru frumkvöðlar í kristilegu rokki.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.