Fara í innihald

Crazy Frog

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Crazy Frog (íslenskun: brjálaður froskur) er teiknimyndapersóna sem framleiddur var af sænska leikaranum Erik Wenquick. Crazy Frog kom fyrst fram 2003 og gerður hefur verið fjöldi tónlistamyndbanda með honum í aðalhlutverki. Má þar nefna að gert var skopstæling á laginu Axel F með Crazy Frog og þá syngur hann lagið Who let the frog out sem er skopstæling á hinu geysivinsæla lagi Who let the dogs out.