Fara í innihald

Who Let the Dogs Out

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Who Let the Dogs Out er lag með hljómsveitinni Baha Men. Lagið kom út árið 2000 og naut mikilla vinsælda. Það er algengur misskilningur að halda að lagið sé um það að einhver hefði hleypt hundum út en í raun fjallar lagið ekki um hunda þrátt fyrir að titill lagsins og viðlagið gefi slíkt til kynna. Í raun fjallar lagið um fólk sem hagar sér illa í partíum og þeir einstaklingar sem haga sér illa í partíum eru því kallaðir Dogs. [heimild vantar]