Eilífðarlauf

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Crassula)
Eilífðarlauf
Crassula capitella
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Dulfrævingar (Angiospermae)
Ættbálkur: Saxifragales
Ætt: Crassulaceae
Ættkvísl: Eilífðarlauf (Crassula)
L.
Samheiti
  • Rochea DC. 1802
  • Tillaea L. 1753

Eilífðarlauf (fræðiheiti: Crassula) eru ættkvísl þykkblöðunga af ættinni Crassulaceae.[1] Í ættkvíslinni eru um það bil 200 viðurkenndar tegundir.

Margar eilífðarlaufstegundir eru upprunar í Suður-Afríku, þar sem þær vaxa í eyðimörkum og gresjum. Sumar tegundirnar mynda blaðhvirfingar. Auðvelt er að fjölga eilífðarlaufstegundum með því að taka blað- eða toppgræðing.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Maja-Lisa Furusjö (1986). Plöntur með þykk blöð. Bókaútgáfan Vaka. bls. 12.
Wikilífverur eru með efni sem tengist
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.