Country Music Association

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Country Music Association
SkammstöfunCMA
Stofnað1958; fyrir 66 árum (1958)
GerðTónlistarstofnun
HöfuðstöðvarNashville, Tennessee
Framkvæmdastjóri
Sarah Trahern
Vefsíðacmaworld.com

Country Music Association (CMA) eru atvinnugreinasamtök sem voru stofnuð árið 1958 í Nashville, Tennessee. Upphaflega samanstóðu þau af 233 meðlimum og var markmið þeirra að stuðla að þróun kántrítónlistar. Samtökin eru hins vegar þekktust fyrir Country Music Association-verðlaunin sem eru haldin árlega á haustin (oftast í október eða nóvember).

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.