Cotonou

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Staðsetning Cotonou innan Benín.
Cotonouskyline.jpg

Cotonou er efnahagsleg höfuðborg Benín, sem og stærsta borg landsins. Árið 2006 var íbúafjöldi borgarinnar 761.137 samkvæmt opinberum tölum. Þrátt fyrir það er áætlað að íbúafjöldinn gæti verið 1,2 milljónir. Árið 1960 bjuggu einungis 70.000 í borginni. Borgin liggur í suðvesturhluta landsins, á milli Atlantshafsins og Nokouévatns.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.