Kóralína (kvikmynd)
Útlit
(Endurbeint frá Coraline (kvikmynd))
Kóralína | |
---|---|
Leikstjóri | Henry Selick |
Handritshöfundur | Henry Selick |
Framleiðandi | Henry Selick Claire Jennings Bill Mechanic Mary Sandell |
Leikarar | Dakota Fanning Teri Hatcher Jennifer Saunders Dawn French John Hodgman Ian McShane |
Dreifiaðili | Focus Features |
Frumsýning | 6. febrúar 2009 |
Lengd | 100 mínútur |
Tungumál | enska |
Heildartekjur | US$ 124,6 [1] |
Kóralína (enska: Coraline) er bandarísk stopmotion teiknimynd frá árinu 2009. Myndin byggir á samnefndri skáldsögu eftir Neil Gaiman.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Coraline“. Box Office Mojo. Sótt 11. ágúst 2009.