Copper Box

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Copper Box árið 2012

Copper Box eða Koparkassinn er fjölnota íþróttahús í Ólympíuþorpinu í Stratford, London, reist fyrir Sumarólympíuleikana 2012. Undankeppnir í handbolta og nútíma fimmtarþraut (skylmingum) munu fara fram í húsinu. Það tekur 7.000 í sæti.

Eftir leikana er ætlunin að húsið verði fjölnota íþróttahús. Það er eini innanhússleikvangurinn sem verður áfram í Ólympíugarðinum eftir leikana.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.