Cope2

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Cope2 standandi fyrir framan plagatið sem hann gerði fyrir Time Magazine.

Fernando Carlo eða þekktur sem Cope2 (south Bronx, New York) er graffiti listamaður (graffari) og kemur frá south Bronx þó að hann sé þekktur um allan heim, fékk hann ekki neina viðurkenningu í graffiti heiminum þangað til í miðjum 90's áratugnum hann hefur málað síðan 1978, og hann hefur fengið alþjóðlegt kredit fyrir verkin sín. Hann og hans krú (crew) "Kings Destroy" (Upphaflega "Kids Destroy" en núna Kings Destroy, Killa Dawgs, Keeping dollars eða einfaldlega "KD") eru aðalatriðin í graffiti myndinni "Kings Destroy".

Cope2 hefur verið einn af aðal skotmark New York City Vandal Squad (Skemmdarvarga lögreglan) og hefur verið handtekin fyrir skemmdarverk, þjófnað og eiturlyfja sölu. Handtakan leiddi til þess að hann gaf út 272 blaðsíðna bók um graffiti verkin hans "Cope2 True Legend". Cope2 byrjaði að skrifa graffiti í kringum 1980, frændi hans Chico 80 kynnti honum graffiti og það var mikið um það í fjölskyldunni hans. Hann bjó til sitt eigið krú kallað "Kids Destroy"(krakkar skemma) og svo breytti hann því í "Kings Destroy"(kóngar skemma) þegar hann varð kóngur yfir 4 línunnar. Sumar af upphafsauglýsinga málverkum cope's hafa verið seld á uppboði fyrir $1000 dollara fyrir hvert málverk. Hann hefur tildæmis gert listaverk fyrir forsíður heimasíðna Boogie Down Productions með titlum eins og "Sex And Violence"(Kynlíf og Ofbeldi).

Á árinu 2006 kom cope2 fram í tölvuleiknum hans Mark Ecko's "Mark Ecko's Getting Up: Contents Under Pressure." Sem einn af "Graffiti Goðsögnunum", í leiknum tekur karakterinn þinn mynd af verki eftir cope2, rétt áður en cope2 birtist sjálfur og kennir karakterinum að bomba(graffa) á lestir. Áður en leikurinn var gefinn út, kallaði cope2 á réttarmann Peter Vallone Jr., til að kvarta útaf því að það var hætt við almennings atvik fyrir titillin. Atburðurinn var skipulagður af Mark Ecko, kallaður fyrir spray málningu á lestar vögnum í götu partýi til að halda upp á graffiti og hip hop siðmenningu. Það er vitað að Peter Vallone Jr. hafi sagt að hann tæki ábyrgð á því að fá leyfi fyrir atburðinum. Vallone kallar cope2 "punkara." Það er sagt að þetta hafi vakið áhuga hjá Time Magazine á listamanninum. Leyfi fyrir atburðinum var síðar endurtekið þeger dómari Jed S. Rakoff í Federal District Court í Manhattan breytti fyrri reglu um málfrelsi.

Time Magazine borguðu Cope2 $20,000 dollara til að gera plagat auglýsingu í SoHo stræti sem er í Manhattan, New York í Houston og Wooster. Auglýsingin er full af graffiti bombum og textinn segir "Post-Modernism? Neo-Expressionism? Just Vandalism? Time. Know why" Cope2 hefur gert skó fyrir Converse undir "Chuck Taylor All-Stars" og nýlega kom listaverk á vegg eftir hann í bíomyndinni "Shrek hinn þriðji." Cope2 er þekktasti Wild Style graffari í öllum heiminum og er líka þekktur fyrir bubblu stafina sína en bubblustafirnir voru gerðir af graffiti listamanninum Cap. Cope2 hefur einnig komið fram á nokkrum veggjum í Gta:IV. Goðsögnin sjálf hefur nýlega komið fram marg oft í myndini step up 3D sem var sýnd hér í kvikmynda húsum nýlega.