Cope2

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Cope2 standandi fyrir framan plagatið sem hann gerði fyrir Time Magazine.

Fernando Carlo eða þekktur sem Cope2 er graffiti listamaður (graffari) og kemur frá Bronx. Hann fékk viðurkenningu í graffitiheiminum á miðjum tíunda áratugnum hann hefur málað síðan 1978. Hann og félagar hans "Kings Destroy" (Upphaflega "Kids Destroy" en núna Kings Destroy, Killa Dawgs, Keeping dollars eða einfaldlega "KD") eru aðalleikarar í graffiti myndinni "Kings Destroy".

Cope2 hefur verið handtekinn af lögreglu New York in fyrir skemmdarverk, þjófnað og eiturlyfjasölu. Handtakan leiddi til þess að hann gaf út 272 blaðsíðna bók um graffiti verkin hans "Cope2 True Legend". Cope2 byrjaði að skrifa graffiti í kringum 1980. Frændi hans Chico 80 kynnti honum graffiti og það var mikið um það í fjölskyldunni hans. Á árinu 2006 kom cope2 fram í tölvuleiknum hans Mark Ecko's "Mark Ecko's Getting Up: Contents Under Pressure." Sem einn af "Graffiti Goðsögnunum"

Time Magazine borguðu Cope2 $20,000 dollara til að gera auglýsingu í SoHo stræti sem er í Manhattan, New York í Houston og Wooster. Auglýsingin er full af veggjalist og textinn segir "Post-Modernism? Neo-Expressionism? Just Vandalism? Time. Know why" Cope2 hefur gert skó fyrir Converse undir "Chuck Taylor All-Stars". Cope2 er líka þekktur fyrir loftbólustafina sína en loftbólustafirnir voru gerðir af graffitilistamanninum Cap. Cope2 hefur einnig komið fram á nokkrum veggjum í tölvuleiknum Gta:IV.