Fara í innihald

Cooks-eyjabúar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dansarar frá Cook-eyjum á Pasifika-hátíðinni í Auckland á Nýja Sjálandi.

Cooks-eyjabúar, einnig þekktir sem Cooks-eyja Maórar eða Rarotongar, eru fólk frá Cook-eyjum. Aðaltungumál þeirra er Cooks-eyja maóríska. Fleiri Cooks-eyjabúar eru á Nýja-Sjálandi og Ástralíu en á Cooks-eyjum.

Svæði eftir fjölda fólks

[breyta | breyta frumkóða]
Land Fjöldi Cooks-eyjamenn
 Nýja-Sjáland 80,532[1]
 Ástralía 22,230[2]
 Cooks-eyjar 17,459[3]
  1. https://www.stats.govt.nz/tools/2018-census-ethnic-group-summaries/cook-islands-maori
  2. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. júní 2021. Sótt 27. janúar 2022.
  3. „Geymd eintak“ (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 31. október 2020. Sótt 27. janúar 2022.