Cooks-eyjabúar
Útlit
Cooks-eyjabúar, einnig þekktir sem Cooks-eyja Maórar eða Rarotongar, eru fólk frá Cook-eyjum. Aðaltungumál þeirra er Cooks-eyja maóríska. Fleiri Cooks-eyjabúar eru á Nýja-Sjálandi og Ástralíu en á Cooks-eyjum.
Svæði eftir fjölda fólks
[breyta | breyta frumkóða]Land | Fjöldi Cooks-eyjamenn |
---|---|
Nýja-Sjáland | 80,532[1] |
Ástralía | 22,230[2] |
Cooks-eyjar | 17,459[3] |
Heimilidir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ https://www.stats.govt.nz/tools/2018-census-ethnic-group-summaries/cook-islands-maori
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 21. júní 2021. Sótt 27. janúar 2022.
- ↑ „Geymd eintak“ (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 31. október 2020. Sótt 27. janúar 2022.