Cooks-eyjabúar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Dansarar frá Cook-eyjum á Pasifika-hátíðinni í Auckland á Nýja Sjálandi.

Cooks-eyjabúar, einnig þekktir sem Cooks-eyja Maórar eða Rarotongar, eru fólk frá Cook-eyjum. Aðaltungumál þeirra er Cooks-eyja maóríska. Fleiri Cooks-eyjabúar eru á Nýja-Sjálandi og Ástralíu en á Cooks-eyjum.

Svæði eftir fjölda fólks[breyta | breyta frumkóða]

Land Fjöldi Cooks-eyjamenn
 Nýja-Sjáland 80,532[1]
 Ástralía 22,230[2]
 Cooks-eyjar 17,459[3]

Heimilidir[breyta | breyta frumkóða]