Fara í innihald

County Clare

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Contae an Chláir)
County Clare
Contae an Chláir
Kort með County Clare upplýst.
County Clare
Upplýsingar
Flatarmál: 3,442 km²
Höfuðstaður sýslu: Ennis
Kóði: CE
Íbúafjöldi: 116.885 (2006)
Hérað: Munster

Clare-sýsla (Írska Contae an Chláir, enska County Clare) er sýsla á Írlandi, í Munster-héraði.