Cole Palmer
Cole Palmer | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Cole Jermaine Palmer | |
Fæðingardagur | 6. maí 2002 | |
Fæðingarstaður | Manchester, England | |
Hæð | 1,85 m | |
Leikstaða | framsækinn miðjumaður, kantmaður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Chelsea FC | |
Númer | 20 | |
Yngriflokkaferill | ||
2010-2020 | Manchester City | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2020-2023 | Manchester City | 19 (0) |
2023- | Chelsea FC | 53 (35) |
Landsliðsferill2 | ||
2017 2019 2019 2021 2023- |
England U16 England U17 England U18 England U21 England |
2 (0) 3 (0) 9 (2) 15 (5) 11 (2) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Cole Jermaine Palmer (fæddur 6. maí 2002) er enskur knattspyrnumaður sem spilar með enska úrvalsdeildaliðinu Chelsea FC og enska landsliðinu. Hann spilar sem vængmaður, eða framsækinn miðjumaður.
Manchester City
[breyta | breyta frumkóða]Palmer var í yngriflokkaliðum Manchester City en fann sig oft á bekknum í harðri samkeppni í aðalliði félagsins.
Chelsea
[breyta | breyta frumkóða]Hann var keyptur til Chelsea fyrir 40 milljón pund sumarið 2023 og blómstraði þar. Hann var valinn besti ungi leikmaður ársins tímabilið 2023-2024 og leikmaður tímabilsins af áhorfendum. Palmer var með 33 markaframlög (22 mörk og 11 stoðsendingar) á úrvalsdeildartímabilinu.[1]
Enska landsliðið
[breyta | breyta frumkóða]Palmer vann U-21 Evrópumótið með Englandi árið 2023. [2]
Hann hjálpaði Englandi að komast í úrslitaleikinn á EM 2024 þegar hann átti stoðsendingu á Ollie Watkins gegn Hollandi en báðir höfðu komið af bekknum.[3] Í úrslitaleiknum sjálfum jafnaði hann metin gegn Spáni þegar hann kom af bekknum. [4]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Another accolade for PalmerBBC Sport, sótt 4. janúar 2025
- ↑ England win U21 EURO title after 1-0 win over Spain Englandfottball.com
- ↑ England 2 - Netherlands 1 BBC Sport
- ↑ England 1 - Spain 2 BBC Sport