Club Olimpia

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Club Olimpia
Fullt nafn Club Olimpia
Gælunafn/nöfn El Decano (Skólastjórinn)
Rey de Copas (Bikarakóngarnir)
El Expreso Decano (Hraðbrautarskólameistarinn)
La "O" (O-ið) El Tricampeón de América (Ameríkumeistararnir þreföldu)
Stytt nafn Olimpia
Stofnað 25. júlí 1902
Leikvöllur Estadio Manuel Ferreira
Stærð 22.000
Knattspyrnustjóri Diego Aguirre
Deild Primera División de Paraguay
2022 2. sæti
Heimabúningur
Útibúningur

Club Olimpia er paragvæskt knattspyrnufélag með aðsetur í höfuðborginni Asunción. Það er langsigursælasta lið Paragvæ með 46 meistaratitla og jafnframt eina félag landsins sem unnið hefur Copa Libertadores, þrisvar sinnum í allt.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

Deildarmeistarar 46[breyta | breyta frumkóða]

  • 1912, 1914, 1916, 1925, 1927, 1928, 1929, 1931, 1936, 1937, 1938, 1947, 1948, 1956, 1957, 1958, 1959, 1960, 1962, 1965, 1968, 1971, 1975, 1978, 1979, 1980, 1981, 1982, 1983, 1985, 1988, 1989, 1993, 1995, 1997, 1998, 1999, 2000, 2011 Clausura, 2015 Clausura, 2018 Apertura, 2018 Clausura, 2019 Apertura, 2019 Clausura, 2020 Clausura, 2022 Clausura

Copa Libertadores 3[breyta | breyta frumkóða]

  • 1979, 1990, 2002