Clarence

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Clarence
Clarence (2014) logotype.svg
Tegund Gamanþáttur
Upprunaland Bandaríkinn
Frummál Enska
Fjöldi þáttaraða 3
Fjöldi þátta 130
Framleiðsla
Framleiðslufyrirtæki Cartoon Network Studios
Lengd þáttar 11 mín
Útsending
Sýnt 14. apríl 2014 –

Clarence eru bandarískir teiknimyndaþættir um Clarence og bestu vini hans, Jeff og Sumo. Höfundur þáttanna er Skyler Page og hófst framleiðsla þeirra árið 2014. Þeir eru framleiddir fyrir Cartoon Network sjónvarpsstöðina.

Aðalpersónur[breyta | breyta frumkóða]

  • Clarence Wendle - Aðalpersóna.
  • Ryan Sumouski - Besti vinur Clarence og Jeff.
  • Jeff Randell - Besti vinur Clarence og Sumo.
  • Mary Wendle - Móðir Clarence, kærasta Chad.
  • Chad - Kærasta Mary.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.