Chuck Russell
Útlit
Chuck Russell (fæddur 6. ágúst 1952) er bandarískur leikstjóri, framleiðandi og leikari. Hann er best þekktur fyrir að hafa leikstýrt kvikmyndina The Mask frá árinu 1994 með Jim Carrey og Cameron Diaz í aðalhlutverki.
Chuck Russell (fæddur 6. ágúst 1952) er bandarískur leikstjóri, framleiðandi og leikari. Hann er best þekktur fyrir að hafa leikstýrt kvikmyndina The Mask frá árinu 1994 með Jim Carrey og Cameron Diaz í aðalhlutverki.