Chrzanów

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Chrzanów
Chrzanów er staðsett í Póllandi
Chrzanów

50°08′N 19°24′A / 50.133°N 19.400°A / 50.133; 19.400

Land Pólland
Íbúafjöldi 39 049
Flatarmál 38,31 km²
Póstnúmer 32-500 til 32-503
Vefsíða sveitarfélagsins http://www.chrzanow.pl/
Víðmynd yfir Chrzanów

Chrzanów er bær í Suður-Póllandi þar sem búa 39.356 manns (2008). Bærinn er staðsettur í Małopolskie sýslu. Hún er við ána Chechło. Flatarmál 38,31 km².

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.