Christopher Maurice Brown
Chris Brown | |
---|---|
Fæddur | Christopher Maurice Brown 5. maí 1989 |
Uppruni | Tappahannock, Virgínía, Bandaríkin |
Stefnur | Ryþmablús, Popp, hipp hopp |
Útgefandi | Jive, Zomba, RCA |
Samvinna | Juelz Santana, Lil Wayne, Bow Wow, T-Pain, Rihanna, Keri Hilson, Tyga, Kevin McCall, Ludacris, SeVen, Justin Bieber, Game, Busta Rhymes, Big Sean |
Vefsíða | chrisbrownworld.com |
Chris Brown (fæddur Christopher Maurice Brown, 5. maí 1989) er bandarískur söngvari, rappari, dansari og leikari. 2004 gerði hann samning við útgáfufyrirtækið Jive Records. Á næsta ári, 2005 gaf hann út plötu samnefnda sér. Platan lenti í öðru sæti á Billboard 200 vinsældarlistanum.
Heimildir[breyta | breyta frumkóða]
- Fyrirmynd greinarinnar var „Chris Brown (American entertainer)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 25. maí 2012.