Christopher Maurice Brown

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Chris Brown
FæddurChristopher Maurice Brown
5. maí 1989 (1989-05-05) (34 ára)
UppruniTappahannock, Virgínía, Bandaríkin
StefnurRyþmablús, Popp, hipp hopp
ÚtgefandiJive, Zomba, RCA
SamvinnaJuelz Santana, Lil Wayne, Bow Wow, T-Pain, Rihanna, Keri Hilson, Tyga, Kevin McCall, Ludacris, SeVen, Justin Bieber, Game, Busta Rhymes, Big Sean
Vefsíðachrisbrownworld.com

Chris Brown (fæddur Christopher Maurice Brown, 5. maí 1989) er bandarískur söngvari, rappari, dansari og leikari. 2004 gerði hann samning við útgáfufyrirtækið Jive Records. Á næsta ári, 2005 gaf hann út plötu samnefnda sér. Platan lenti í öðru sæti á Billboard 200 vinsældarlistanum.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.