Chris Farley

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Christopher Crosby Farley (15. febrúar 196418. desember 1997) var bandarískur leikari og grínisti. Hann öðlaðist frægð sína með leik í þáttunum Saturday Night Live og lék meðal annars í kvikmyndum á borð við Tommy Boy, Black Sheep og Beverly Hills Ninja. Farley lést úr ofneyslu eiturlyfja árið 1997.

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.