Chris Evans

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Chris Evans
Chris Evans árið 2014.
Chris Evans árið 2014.
FæðingarnafnChristopher Robert Evans
Fædd(ur) 13. júní 1981 (1981-06-13) (40 ára)
Boston, Massachusetts

Fáni Bandaríkjana Bandaríkin

Ár virk(ur) 2000-nú
Helstu hlutverk
Kafteinn Ameríka í Captain America: The First Avenger

Christopher Robert „Chris“ Evans (fæddur 13. júní 1981) er bandarískur leikari. hann er best þekktur fyrir að hafa leikið aðalhlutverk í myndum á borð við Not Another Teen Movie, Fantastic Four og Captain America: The First Avenger. Hann lék einnig hlutverk í The Nanny Diaries og Scott Pilgrim vs. The World. Næstu hlutverk hans eru í myndunum The Avengers og What's Your Number?.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.