Chitipa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Chitipa eða Fort Hill er höfuðborg Chitipa-héraðs í Malaví. Hún er ekki langt frá landamærum Sambíu og Tansaníu.