Chick-Fil-A
Útlit
Chick-Fil-A er bandarísk skyndibitakeðja, stofnuð 1946. Aðal höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í úthverfi Atlanta, College Park, í Georgia í Bandaríkjunum.
Keðja sérhæfir sig í kjúklingasamlokum.
Árið 2012 rak Chick-Fil-A 1679 veitingastaði í 38 fylkjum Bandaríkjanna.