Fara í innihald

Chicago Cubs

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Chicago Cubs er hafnaboltalið frá Chicago í Illinois-fylki. Félagið var stofnað 1870. Liðið leikur í miðjuriðli Þjóðardeildar MLB. Wrigley Field hefur verið heimavöllur liðsins frá árinu 1916.

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.