Chelmsford 123
Chelmsford 123 | |
---|---|
Tegund | Grín |
Búið til af | Rory McGrath Jimmy Mulville |
Leikarar | Jimmy Mulville Rory McGrath Philip Pope Neil Pearson |
Upprunaland | Bretland |
Frummál | Enska |
Fjöldi þáttaraða | 2 |
Fjöldi þátta | 13 |
Framleiðsla | |
Lengd þáttar | 24 mínútur |
Útsending | |
Sýnt | 9 mars 198820 febrúar 1990 | –
Chelmsford 123 eru breskir gamanþættir framleiddir fyrir Channel 4 af Hat Trick Productions. Það voru tvær þáttaraðir, með 6 og sjö þáttum, árin 1988 og 1990.
Þættirnir voru settir í breska bænum Chelmsford árið AD 123, og var um valdabaráttu milli rómverska landstjórans Aulus Paulinus (Jimmy Mulville) og breska höfðingjans, Badvoc (Rory McGrath). "Bretland er ömurlegur staður, kaldur og blautur – einmitt staðurinn til að senda Aulus í útlegð, sem fyrir tilviljun móðgaði hest keisarans, og til að láta hann fá eitthvað gagnlegt að gera." Aulus, (sem er líklega vísun á Aulus Platorius Nepos, landstjóra Rómverska Bretlands á milli 122 og 125) var frekar viðkvæmur rómverji, er yfirleitt blekktur með ráðum Badvocs, sem hefur ekki farið í klippingu í tuttugu og fimm ár.
Aðalleikarar
[breyta | breyta frumkóða]- Rory McGrath sem og Badvoc, breskur höfðingi
- Jimmy Mulville sem og Aulus Paulinus, rómverskur landstjóri breta
- Philip Pope sem Grasientus, mágur Aulusar. (Pope skrifaði einnig upphafs(titil)tónlistina.)
- Howard Lew Lewis sem Blag
- Neil Pearson sem Mungo
- Erika Hoffman sem Gargamadua, kærasta Badvocs (Röð aðeins 1)
- Robert Austin sem Functio (aðeins seríu 1)
- Geoffrey McGivern sem Wolfbane (aðeins seríu 2)
Einnig í mörgum þáttum voru :-
- Geoffrey Whitehead sem Viatorus, verkfræðingur, rigningagjafi, myndhöggvari (3 þættir)
- Andy Hamilton sem Taranis, Breskur "kappi" (2 þættir) (stundum einnig aðstoðarmaður í þáttunum).
- Chris Besta sem hliðvörður og síðar Yfirmaður Öryggis - (2 þættir)
- Bill Wallis sem Keisari Hadrian (2 þættir).
Þættir
[breyta | breyta frumkóða]Sería 1: 1988
[breyta | breyta frumkóða]- Arrivederci Roma - 9 mars 1988 (kaflar í Róm leiknir eingöngu á latínu, þar til Aulus kemur til Bretlands)
- What's Your Poison? - 16 mars 1988
- The Girl of My Dreams- 23 mars 1988
- One For The Road - 30 mars 1988
- Vidi Vici Veni - 6 apríl 1988
- Peeled Grapes and Pedicures - 13 apríl 1988
Sería 2: 1990
[breyta | breyta frumkóða]- Heads You Lose - 9 janúar 1990
- Get Well Soon - 16 janúar 1990
- Bird Trouble - 23 janúar 1990
- Odi, et Amo - 30 janúar 1990
- The Secret War - 6 febrúar 1990
- Mine's a Double - 13 febrúar 1990
- Something Beginning With 'E' - 20 febrúar 1990 (eins og í fyrsta þættinum, eru kaflarnir í Róm leiknir á latínu, þar til keisarinn kemur til Bretlands)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Snið:Channel4.com
- Snið:British Comedy GuideBritish Comedy Guide
- Chelmsford 123 á Internet Movie Database