Fara í innihald

Chelmsford 123

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Chelmsford 123
TegundGrín
Búið til afRory McGrath
Jimmy Mulville
LeikararJimmy Mulville
Rory McGrath
Philip Pope
Neil Pearson
UpprunalandBretland
FrummálEnska
Fjöldi þáttaraða2
Fjöldi þátta13
Framleiðsla
Lengd þáttar24 mínútur
Útsending
Sýnt9 mars 1988 (1988-03-09)20 febrúar 1990 (1990-02-20)

Chelmsford 123 eru breskir gamanþættir framleiddir fyrir Channel 4 af Hat Trick Productions. Það voru tvær þáttaraðir, með 6 og  sjö þáttum, árin 1988 og 1990.

Þættirnir voru settir í breska bænum Chelmsford árið AD 123, og var um valdabaráttu milli rómverska landstjórans Aulus Paulinus (Jimmy Mulville) og breska höfðingjans, Badvoc (Rory McGrath). "Bretland er ömurlegur staður, kaldur og blautur – einmitt staðurinn til að senda Aulus í útlegð, sem fyrir tilviljun móðgaði hest keisarans, og til að láta hann fá eitthvað gagnlegt að gera." Aulus, (sem er líklega vísun á Aulus Platorius Nepos, landstjóra Rómverska Bretlands á milli 122 og 125) var frekar viðkvæmur rómverji, er yfirleitt blekktur með ráðum Badvocs, sem hefur ekki farið í klippingu í tuttugu og fimm ár. 

Aðalleikarar

[breyta | breyta frumkóða]
  • Rory McGrath sem og Badvoc, breskur höfðingi
  • Jimmy Mulville sem og Aulus Paulinus, rómverskur landstjóri breta
  • Philip Pope sem Grasientus, mágur Aulusar. (Pope skrifaði einnig upphafs(titil)tónlistina.)
  • Howard Lew Lewis sem Blag
  • Neil Pearson sem Mungo
  • Erika Hoffman sem Gargamadua, kærasta Badvocs (Röð aðeins 1)
  • Robert Austin sem Functio (aðeins seríu 1)
  • Geoffrey McGivern sem Wolfbane (aðeins seríu 2)

Einnig í mörgum þáttum voru :-

  • Geoffrey Whitehead sem Viatorus, verkfræðingur, rigningagjafi, myndhöggvari (3 þættir)
  • Andy Hamilton sem Taranis, Breskur "kappi" (2 þættir) (stundum einnig aðstoðarmaður í þáttunum).
  • Chris Besta sem hliðvörður og síðar Yfirmaður Öryggis - (2 þættir)
  • Bill Wallis sem Keisari Hadrian (2 þættir).

Sería 1: 1988

[breyta | breyta frumkóða]
  • Arrivederci Roma - 9 mars 1988 (kaflar í Róm leiknir eingöngu á latínu, þar til Aulus kemur til Bretlands)
  • What's Your Poison? - 16 mars 1988
  • The Girl of My Dreams- 23 mars 1988
  • One For The Road - 30 mars 1988
  • Vidi Vici Veni - 6 apríl 1988
  • Peeled Grapes and Pedicures - 13 apríl 1988

Sería 2: 1990

[breyta | breyta frumkóða]
  • Heads You Lose - 9 janúar 1990
  • Get Well Soon - 16 janúar 1990
  • Bird Trouble - 23 janúar 1990
  • Odi, et Amo - 30 janúar 1990
  • The Secret War - 6 febrúar 1990
  • Mine's a Double - 13 febrúar 1990
  • Something Beginning With 'E' - 20 febrúar 1990 (eins og í fyrsta þættinum, eru kaflarnir í Róm leiknir á latínu, þar til keisarinn kemur til Bretlands)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]

Ytri tenglar

[breyta | breyta frumkóða]