Characiformes
Útlit
Characiformes | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||
| ||||||||
Ættir | ||||||||
|
Characiformes eru ættbálkur geislugga sem inniheldur meðal annars ætt karplaxa sem margir hverjir eru vinsælir skrautfiskar (tetrur til dæmis) og píranafiska. Fiskar af þessum ættbálki finnast um allt í vötnum í hitabeltinu í Mið-Afríku og Mið- og Suður-Ameríku.