Cavalier (Norður-Dakóta)
Útlit
Cavalier er bær í norðausturhluta Norður-Dakóta og stærsta byggðalagið í Pembina-sýslu. Íbúar eru um 1300.
Cavalier var stofnaður árið 1875. Íslendingar (Vesturfarar) fluttu yfir til Norður-Dakóta í kringum um aldamótin 1900 og um aldamótin 2000 voru tæp 7% íbúa af íslensku bergi brotnu. Útivistargarðurinn Icelandic State Park er 8 km vestur af Cavalier og flugherstöðin The Cavalier Air Force Station er suðvestur af bænum.
Heimild
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Cavalier (Norður-Dakóta).
- Fyrirmynd greinarinnar var „Cavalier, North Dakota“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 25. júní. 2018.