Fara í innihald

Casey Kasem

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kasem, 1989

Kamel Amin „Casey“ Kasem (f. 27. apríl 1932; d. 15. júní 2014) var bandarískur leikari, útvarpsmaður og plötusnúður. Hann er þekktastur fyrir að hafa kynnt bandarísku vinsældalistana American Top 40, American Top 20 og American Top 10 frá 1970 þar til hann hætti störfum árið 2008, og fyrir að tala fyrir persónuna Shaggy Rogers í sjónvarpsþáttaröðinni Scooby Doo frá 1969 til 1997 og 2002 til 2009.

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.