Agnbeyki
Útlit
(Endurbeint frá Carpinus betulus)
Agnbeyki | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Agnbeyki að sumri
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Carpinus betulus L. | ||||||||||||||
Distribution map
|
Agnbeyki (fræðiheiti: Carpinus betulus), er tré sem vex í vestur Asíu og mið, austur og suður Evrópu, þar á meðal suður Englandi.[1] Það þarf hlýtt loftslag til að þrífast, og finnst í að 600m yfir sjávarmáli á útbreiðslusvæðinu. Þar vex það í bland við eik og sumsstaðar beyki.[2]
Myndir
[breyta | breyta frumkóða]-
Börkur á fullvöxnu tré
-
Carpinus betulus - MHNT
-
brum
-
Carpinus betulus 'Fastigiata' í Dublin, Írlandi þar sem það er algengt götutré
-
Fullvaxið Carpinus betulus 'Fastigiata' í Eindhoven, Hollandi
-
Nýplantaðar Carpinus betulus 'Fastigiata' í Poundbury, Dorset, Bretlandi
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ http://www.nhm.ac.uk/fff-pcp/glob.pl?report=pcfllist&group=&sort=&inpos=nr6
- ↑ Brown, John (1816). Encyclopaedia Perthensis. 23. árgangur. bls. 364.
Ytri tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Den virtuella floran: Carpinus betulus distribution
- Carpinus betulus - information, genetic conservation units and related resources. European Forest Genetic Resources Programme (EUFORGEN)