Steinfluga
Útlit
(Endurbeint frá Capnia vidua)
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Capnia vidua Klapálek, 1904 |
Steinfluga[1] (fræðiheiti: Capnia vidua[2]) er frumstæð flugutegund, og heldur sig við læki og ár um mestallt Ísland. Annars er hún í fjallendi Mið-Evrópu og víða í Norður-Evrópu. Lirfurnar þola ekki mengun.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Steinfluga Geymt 4 ágúst 2021 í Wayback Machine Náttúrufræðistofnun Íslands
- ↑ Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Steinfluga.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Capnia vidua.