Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
38°35′12″N 28°42′51″V / 38.58667°N 28.71417°V / 38.58667; -28.71417
Capelinhos er eldfjall staðsett á eyjunni Faial, sem er hluti af Asóreyjum (sem aftur er hluti Portúgals). Síðast gaus fjallið árin 1957 til 1958.