Capelinhos

Hnit: 38°35′12″N 28°42′51″V / 38.58667°N 28.71417°A / 38.58667; 28.71417
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Capelinhos

Capelinhos er eldfjall staðsett á eyjunni Faial, sem er hluti af Asóreyjum (sem aftur er hluti Portúgals). Síðast gaus fjallið árin 1957 til 1958.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.