Fara í innihald

Calvin Klein

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þessi grein fjallar um fyrirtækið Calvin Klein, Inc. Til að sjá grein um fatahönnuðinn sem stofnaði fyrirtækið má sjá Calvin Klein (fatahönnuður)
Calvin Klein
Rekstrarform Dótturfyrirtæki
Stofnað 1968
Staðsetning New York

Fáni BandaríkjanaBandaríkin

Lykilpersónur Phillips-Van Heusen

Calvin Klein

Starfsemi Fatamerki
Vefsíða www.calvinkleininc.com

Calvin Klein, Inc. er bandarískt fatamerki sem var stofnaði árið 1968 af fatahönnuðinum Calvin Klein. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Manhattan í New York og eru í dag í eigu Phillips-Van Heusen. Eins og mörg önnur fatamerki er Calvin Klein með nafndráttinn cK.