Calafquénvatn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Mynd af Calafquénvatni

Calafquénvatn (spænska: Lago Calafquén) er stöðuvatn á mörkum Araucanía-fylkis og Los Ríos-fylkis í Suður-Chile. Lican Ray er stærsta borgin við vatnið. Calafquénvatn er 120,6 ferkílómetrar að stærð og dýpst 207 m. Úr vatninu rennur Río Pullinque.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.