Fara í innihald

Caesarion

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Caesaríon)

Ptólemajos XV Fílopator Fílometor Cæsar (Πτολεμαῖος ΙΕʹ Φιλοπάτωρ Φιλομήτωρ Καῖσαρ), oftast nefndur Cæsarion (Καισαρίων, orðrétt: litli Caesar) (23. júní 47 f.Kr.23. ágúst 30 f.Kr.), var sonur Kleópötru sjöundu. Kleópatra sagði föður hans vera Júlíus Caesar og nefndi hann eftir honum.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.