C418

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
C418
Fæddur9. maí 1989 (1989-05-09) (34 ára)

Daniel Rosenfeld (fæddur árið 1989), einnig þekktur sem C418, er þýskur lagahöfundur sem bjó til tónlistina fyrir tölvuleikinn Minecraft.

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • Minecraft – Volume Alpha (2011)
  • 72 Minutes of Fame (2011)
  • One (2012)
  • Minecraft – Volume Beta (2013)
  • 148 (2015)
  • Dief (2017)
  • Excursions (2018)
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.