Côtes-d'Armor
Útlit
Côtes-d'Armor er sýsla í franska héraðinu Bretanía. Côtes-d'Armor skiptist í fjögur svonefnd arrondissements, 27 kantónur (fr. cantons) 352 sveitarfélög (fr. communes). Helsta borgin er Saint-Brieuc og útgerðarplássið Paimpol.
