Fara í innihald

Steinvarta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Byrrhus fasciatus)

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjalla (Coleoptera)
Ætt: Byrrhidae
Ættkvísl: Byrrhus
Tegund:
B. fasciatus

Tvínefni
Byrrhus fasciatus
(Forster, 1771)[1]
Samheiti

Dermestes fasciatus Forster, 1771

Steinvarta (fræðiheiti: Byrrhus fasciatus[2]) er bjalla af ættinni Byrrhidae.[3] Hún finnst víða á norðurhluta norðurhvels[4] og þá á Íslandi. Bæði lirfur og fullvaxnar bjöllur lifa á mosum.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Novæ species insectorum. Centuria I. - pp. i-viii [= 1-8], 1-100. Londini. (Davies, White).
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2019). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2019 Annual Checklist“. Species 2000: Naturalis, Leiden, the Netherlands. ISSN 2405-884X. TaxonID: 6940359. Sótt 11. nóvember 2019.
  3. (2007) , website, Checklist of the Byrrhidae of North America
  4. Byrrhus fasciatus - GBIF


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.