Byggingar erfðamengjafræði
Útlit
Byggingar-erfðamengjafræði (e. structural genomics) er lýsing á þrívíddarbyggingu allra próteina gefins erfðamengis. Almennt notast við X-ray christallygraphy, NMR spectroscopy og ýmis spálíkön til þess að lýsa þrívíddarbyggingu próteinanna.