Butterworth (Penang)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Butterworth

Butterworth er stærsti bærinn á meginlandshluta Penang í Malasíu. Hann er um 3 km austan við George Town (Penang), höfuðstað fylkisins, hinum megin við Penangsund. Íbúar voru rúmlega 70 þúsund árið 2010.

Borgin er nefnd eftir William John Butterworth sem var ríkisstjóri fyrir Breska Austur-Indíafélagið 1843-1855.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.