Business Model Canvas

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Business Model Canvas er einföld aðferð við að skoða þá þætti í viðskiptaáætlun sem skipta máli. Upprunalegt heiti á aðferðinni er Business Model Ontology en hefur verið gefið út undir frjálsu leyfi sem Business Model Canvas.