Bundið myndan
Jump to navigation
Jump to search
Bundið myndan eða bundið morfem er í málvísindum myndan sem getur ekki staðið eitt og sér heldur þarf að vera fast við rótarmyndan, andstæða þess er frjálst myndan.