Bukoba
Útlit
1°20′S 31°49′A / 1.333°S 31.817°A
Bukoba er bær í norðvestur Tansaníu við vesturströnd Viktoríuvatns. Bærinn er höfuðstaður Kagera héraðs. Fólksfjöldinn er áætlaður 100.000 manns. Bukoba hefur lítinn flugvöll sem og ferju sem fer reglulega til Mwanza.