Brynjar Níelsson
Útlit
(Endurbeint frá Brynjar Þór Níelsson)
Brynjar Þór Níelsson | |||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Alþingismaður | |||||||||
| |||||||||
Persónulegar upplýsingar | |||||||||
Fæddur | 1. september 1960 Reykjavík | ||||||||
Stjórnmálaflokkur | Sjálfstæðisflokkurinn | ||||||||
Menntun | Lögfræði | ||||||||
Háskóli | Háskóli Íslands | ||||||||
Æviágrip á vef Alþingis |
Brynjar Þór Níelsson er lögmaður og fyrrverandi þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
Eftir slæmt gengi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins árið 2021 lýsti Brynjar yfir að hann hygðist hætta í stjórnmálum.[1] Eftir hvatningu frá stuðningsmönnum sínum ákvað hann hins vegar að þiggja þriðja sæti á lista flokksins í næstu kosningum.[2] Brynjar náði ekki kjöri í kosningunum.[3]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Brynjar segir skilaboðin skýr og kveður stjórnmálin Rúv, skoðað 6.6. 2021
- ↑ Andri Magnús Eysteinsson (24. júní 2021). „Brynjar hættur við að hætta“. RÚV. Sótt 28. júní 2021.
- ↑ Ingvar Þór Björnsson (26. september 2021). „Sjálfstæðisflokkurinn „ekki að uppskera neitt"“. RÚV. Sótt 9. október 2021.