Fara í innihald

Brynjar Níelsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Brynjar Þór Níelsson)
Brynjar Þór Níelsson
Alþingismaður
frá til  kjördæmi    þingflokkur
2013 2021  Reykjavík n.  Sjálfstæðisfl.
Persónulegar upplýsingar
Fæddur1. september 1960 (1960-09-01) (64 ára)
Reykjavík
StjórnmálaflokkurSjálfstæðisflokkurinn
MenntunLögfræði
HáskóliHáskóli Íslands
Æviágrip á vef Alþingis

Brynjar Þór Níelsson er lögmaður og fyrrverandi þingmaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn.

Eftir slæmt gengi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins árið 2021 lýsti Brynjar yfir að hann hygðist hætta í stjórnmálum.[1] Eftir hvatningu frá stuðningsmönnum sínum ákvað hann hins vegar að þiggja þriðja sæti á lista flokksins í næstu kosningum.[2] Brynjar náði ekki kjöri í kosningunum.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Brynjar segir skilaboðin skýr og kveður stjórnmálin Rúv, skoðað 6.6. 2021
  2. Andri Magnús Eysteinsson (24. júní 2021). „Brynjar hættur við að hætta“. RÚV. Sótt 28. júní 2021.
  3. Ingvar Þór Björnsson (26. september 2021). „Sjálfstæðisflokkurinn „ekki að uppskera neitt". RÚV. Sótt 9. október 2021.
  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.