Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Bryndís Hrönn Ragnarsdóttir er íslensk myndlistarkona búsett í Reykjavík. Hún nam myndlist við fjöltæknideild Listaháskóla Íslands og útskrifaðist þaðan með B.F.A gráðu árið 2002. Hún hélt utan til frekara náms við Akademie der Bildenden Kunste undir handleiðslu Franz Graf, þaðan sem hún útskrifaðist með M.F.A gráðu í janúar 2006.

Listrænn ferill[breyta | breyta frumkóða]

Störf í þágu lista[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.