Bruce McGill

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bruce McGill
FæddurBruce Travis McGill
11. júlí 1950 (1950-07-11) (73 ára)
Fáni Bandaríkjana San Antonio, Texas, USA
Ár virkur1977 - nú

Bruce Travis McGill (f. 11. júlí 1950), best þekktur sem Bruce McGill, er bandarískur leikari. Hann hefur leikið í kvikmyndum eins og National Lampoon's Animal House, Tough Enough, The Last Boy Scout, Rosewood, My Cousin Vinny, Timecop, The Insider, Legally Blonde 2: Red, White and Blonde, Collateral, Matchstick Men, Bagger Vance (2000), The Sum of All Fears (2002), Runaway Jury (2003) og Cinderella Man (2005)


  Þetta æviágrip sem tengist leikurum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.