Brjóskfiskar
Útlit
(Endurbeint frá Brjóskfiskur)
Brjóskfiskar | ||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||
| ||||||||
Ættbálkur | ||||||||
sjá grein |
Brjóskfiskar (fræðiheiti: Chondrichthyes) eru kjálkafiskar með stoðgrind úr mjúku brjóski. Þeir skiptast í nokkra ættbálka:
- Undirflokkur: Fasttálknar (Elasmobranchii)
- Yfirættbálkur: Þvermunnar (Batoidea)
- Yfirættbálkur: Háfiskar (Selachimorpha)
- Undirflokkur: Hákettir eða Hámýs (Holocephali)